JÁVERK, verktakafyrirtæki, hefur að eigin frumkvæði skilað inn lífsferilsgreiningu (LCA) í LCA skilagátt Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) fyrir verkefni við gamla Tívolí-reitinn í Hveragerði. Þetta er gert með það að markmiði að ná utan um kolefnislosun fyrirtækisins og vinna að því að minnka hana.
Lestu meira