Í umhverfi bæjarins eru fjölbreyttir útivistarmöguleikar og stutt í einstaka náttúru. Fjöldi frábærra veitingastaða er í bænum ásamt kaffihúsum, glæsilegri mathöll og verslana. Í menningarlífinu er alltaf einhvað á döfinni. Frekari upplýsingar um hvað bærinn hefur upp á að bjóða er hægt að finna hér á síðu Hveragerðis.